https://www.visir.is/k/61d7fe6c-2f62-4e70-bf91-26f4f1b07215-1715800630312?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR3fRlLk8LjIcSOiTmn9_-vSC6q5M4Z58Mj3rcQl33jogVsUi_rzjlDZ7JM_aem_ARboxvpHfS4dlcYTVm8NE78khWjPk54vvHgt9x2UCm31hyo1kQNqO9-CS_BXhsuep-M44pVQPmOV3KIsfz_ltpZo
Aðgreiningin byrjar í móðurkvið
Rætt um Downs heilkennið og samfélag inngildingar við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni. Hlusta á viðtal
Í tilefni af vitundarvakningu
Inngildandi samfélag er ekki bara einstaklingum með Downs heilkenni mikilvæg, hún er öllum hópum samfélagsins mikilvæg vegna þess að; Október er alþjóðlegur mánuður vitundarvakningar Downs heilkennis. Árangur vitundarvakningar og réttindabaráttu í tengslum við Downs heilkennið og réttindarbaráttu hagsmunasamtaka fatlaðs fólks er okkur öllum mikilvæg. Árangur þeirrar baráttu skilar okkur betra samfélagi, samfélagi inngildingar. Þar er fósturgreining nýtt til stuðnings og fræðslu í ...
Að vinna saman að betra samfélagi í rusli
Það vakti furðu að sjá frétt á heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar og í fleiri miðlum þann 28. ágúst s.l. með fyrirsögninni; Grenndarstöð Eyrarbakka lokað. Í fréttinni segir; "Vegna slæmrar umgengni hefur verið ákveðið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið. Umgengni við grenndarstöðina er algerlega óviðunandi og flokkun verulega ábótavant. Losun á grenndarstöðinni hefur ...
Spjall um Eyrarbakka
Bauðst að spjalla við Gígju Hólmgeirsdóttur í þættinum Af Stað á Rás 1. Sagði frá minningarbrotum úr æsku minni, mannlífinu, höfninni, hafinu, Húsinu og tækifærunum. https://www.ruv.is/utvarp/spila/af-stad/34961/add818
Kótelettan
Samfélag okkar verður aldrei betra en þeir einstaklingar sem mynda það. Við þurfum hvert á öðru að halda, við þurfum á kraftmiklu hugsjónafólki að halda, við þurfum fólk sem er tilbúið að draga vagninn, fólk sem skapar jarðveg tækifæra og fólk sem framkvæmir. Það eru ekki margir sem geta „hakað við“ flest af því sem að ...
Það þarf ekki að fara að lögum þegar fatlað fólk á í hlut
Grein rituð í Morgunblaðið vegna þeirrar óásættanlegu stöðu sem var uppi og hefur árum saman verið uppi þegar kemur að námi fatlaðs fólks í framhaldsskóla. --------------------------------------------------------------------- Fram kom í frétt í Morgunblaðinu nýlega að Dagbjarti Sigurði Ólafssyni nýútskrifuðum nemanda úr 10 bekk í Klettaskóla sé neitað um skólavist í framhaldsskóla. Í sömu frétt kemur einnig fram að ...
Eru sveitarfélögin fötluðu fólki dýr milliliður
Ríkið veitir sveitarfélögum verulega fjármuni með beinum og óbeinum hætti til þess að veita fötluðu fólki lögbundna þjónustu og stuðning í daglegu lífi. Fatlað fólk hefur í raun mjög lítið um það að segja hvaða lögbundnu þjónustu það fær sem og hvort að það fær yfir höfuð þá þjónustu sem það á rétt á ...
Hulin perla í hjarta Selfoss
Ný brú yfir Ölfusá tekur athyglina enda verður tilkoma hennar mikil breyting. En með tilkomu nýrrar brúar opnast perla í hjarta Selfoss. Perla sem gerir okkur kleift að búa til fjölda nýrra tækifæra. Svæðið norðan/ofan við Ölfusárbrú opnast okkur alveg á nýjan hátt. Þetta er tækifæri sem við eigum að nýta vel og við eigum að ...
Að byggja dómkirkju eða raða múrsteinum
Fyrirsögn þessarar greinar eru mismunandi svör tveggja verkamanna við sömu spurningunni. Manna sem voru að vinna sama starf við sömu framkvæmd. Annar raðaði múrsteinum á sínum þröng bás á meðan var hinn að byggja dómkirkju. Viðhorf okkar hafa afgerandi áhrif á með hvað hætti við göngum til verka og hvaða árangri við náum. Sveitarfélagið Árborg þarf að ...