Grein rituð í tímaritið Arkitektúr, mars 2010

Eitt af því sem sjálfbær samfélög um víða veröld eiga sameiginlegt er að þau eru brautryðjendur nýrra hugmynda, staðir þar sem samfélög reyna nýja hluti, þróa þá og bæta.  Þessar nýju hugmyndir hafa svo oft verið teknar upp og þróaðar áfram í hinu stærra samfélagi. Sólheimar hafa vissuleiga rutt brautina á mörgum ólíkum sviðum.  Þeir eru ...

Spilavíti

Ætli það sé tilviljun að þegar atvinnuleysi er í hámarki og þörf er á auknum tekjum í þjóðfélaginu að þá komi aðilar fram og „viðri hugmyndina“ að opna spilavíti á Íslandi. Rökfærslunni er beitt á undarlegan hátt, þetta er í raun greiði við spilafíkla með því að fá þessa spilamennsku upp á yfirborðið þá fást af ...

Vinstri Grænir og erfðabreytt Ísland

Það er algjörlega með eindæmum að það skuli vera ráðherra Vinstri Grænna sem hleypi því í gegn og nánast í skjóli nætur að leyfa erfðarbreytta ræktun utandyra á Íslandi.  Ég hefði frekar átt von á því að umhverfisráðherra VG hefði afturkallað það leyfi sem var til inniræktunar á erfðarbreyttu í gróðurhúsi. Það athyglisverða við þetta skref ...