Ráðuneyti lífsgæða

Ég fór fyrir nokkru í lærdómsríka fræðsluferð til Skotlands með sveitarstjórarmönnum. Margt fróðlegt og lærdómsríkt heyrðum við og sáum. Í þeirri ferð var m.a. sagt; "Hlutverk þess sem rekur spítala er að reka spítala, ekki að bæta heilsu fólks". Mér þótti þessi athugasemd "köld", en ég hef oft hugsað um þessi orð og velt þeim fyrir mér. Ég held ...

Umfjöllun um kynferðisbrot

Nýlega voru fluttar fréttir af kynferðisbroti sem ítrekað var tengt Sólheimum.  DV opnar málið og aðrir fjölmiðlar (MBL, visir & RUV)  fylgja í kjölfarið.  Margt er sagt; "Lögreglan er með til rannsóknar kynferðisbrot gegn fatlaðri konu á Sólheimum" "meint kynferðisbrot gegn vistmanni á Sólheimum" "lögregla staðfestir að vistmaður á Sólheimum eigi í hlut og að meintur gerandi sé ...