Illa farið með fé sveitarfélaga?

Grein sem ég ritaði í Sunnlenska fréttablaðið þann 4 desember. Ljósleiðari inn á hvert heimili er krafan í dag og sveitarstjórnarmenn taka undir. Í stað þess að sameinast og krefjast þess með afgerandi hætti að ríkið tryggi lagningu ljósleiðara um landið er gefið eftir. Sveitarfélögin fara sjálf í verkefnið og mörg eru að undirbúa það að fara ...