Vel heppnuð hátíð

Borg í sveit - alvöru sveitadagur var í fyrsta skipti haldin í gær í Grímsnes- og Grafningshrepp. Í verkefnið var farið að frumkvæði atvinnumálanefndar sveitarfélagsins þar sem Ása Valdís formaður, Kalli og Hildur tóku verkefnið föstum tökum og hafa síðustu vikur unnið mikið og gott starf við undirbúning.  Þeim lánaðist einstaklega vel bæði að virkja mikinn ...

Gamli leikskólinn seldur

Á fundi sveitarstjórnar þann 6 maí s.l. var tekin samhljóða ákvörðun um að selja gamla leikskólann við Borgarbraut 20. Það var sérstakt að taka ákvörðun um að selja þessa eign m.a. vegna þess að fyrir lá að það var mikill áhugi á að fá þessa eign leigða til að setja upp rekstur í henni.  Sveitarfélagið á ...

Miklar skuldir og áætlun sem ekki stenst

Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps var lagður fyrir sveitarstjórn á síðasta fundi þann 6 maí. Það er augljóst að ná þarf  betur utan um rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða sveitarsjóðs (A hluta) var jákvæð um 26.7 m.kr. en áætlun hljóðaði upp á jákvæða niðurstöðu að fjárhæð 135.2 m.kr.  Þrátt fyrir jákvæða niðurstöðu þá er þetta 108 m.kr. verri niðurstaða en ...