Búseta í tveimur sveitarfélögum, útsvari skipt milli tveggja sveitarfélaga?

Átti einstaklega gott samtal við þá félaga í Reykjavík síðdegis.  Ræddum um Grímsnes- og Grafningshrepp sem er fjölmennasta sveitarfélag á Suðurlandi auk þess að ræða öryggismál í sumarhúsabyggðum og breytta byggðaþróun. Ræddi einnig nauðsyn  þess að gerðar verði breytingar á útsvari, þannig að þeir aðilar sem halda tvö heimili eins og mjög margir gera greiði útsvar ...

Grímsnes- og Grafningshreppur er fjölmennasta sveitarfélag á Suðurlandi

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga hafa gert stutta og mjög góða samantekt á fjölda sumarhúsa á Íslandi og á þróun fjölda þeirra. Í árslok 2013 voru skráð 12.574 sumarhús á Íslandi. 51% af heildarfjölda sumarhúsa er á Suðurlandi og af þeim eru langflest í Grímsnes- og Grafningshreppi eða 2.642, sem er 21% af heildarfjölda sumarhúsa á landinu. Á eftir Grímsnes ...