Háskólanám á Suðurlandi – uppgjöf HÍ?

Nýverið var lögð fram skýrsla til rektors Háskóla Íslands er heitir; "Sóknarfæri í námi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands".  Skýrsla þessi fjallar um fyrirkomulag og staðsetningu náms í íþrótta- og heilsufræði sem staðsett er á Laugarvatni. Nefndin leggur fram 4 tillögur; Grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt til Reykjavíkur og skipulagt í samstarfi við ...

Ný heimasíða – aðgengilegar upplýsingar.

Heimasíða Grímsnes- og Grafningshrepps www.gogg.is hefur verið endurnýjuð á einstaklega skýran og glæsilegan hátt. Þetta er mjög vel heppnuð framkvæmd, sem á eftir að nýtast virkilega vel. Aðgengi að upplýsingum er mun betra en verið hefur auk þess sem íbúagátt gefur okkur íbúum aðgengi sem við höfum ekki áður haft í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Síðan gefur okkur auk þess ...