Það á að gera allt sem hægt er til að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og sérstaklega þarf að horfa til fólks með fötlun. Það að kyngreina kynningarefni um kynferðisofbeldi er óeðlilegt. Það á að vinna gegn kynferðisofbeldi óháð því hvort að þolendur eru karl eða kona. Kynferðisofbeldi er kynferðisofbeldi og að ráðuneyti jafnréttismála láti útbúa kynningarefni sem í raun ...