Viðbrögð við ákvörðun Háskóla Ísland um að leggja af nám á Laugarvatni.
Fáránleg og fyrirséð ákvörðun
Ákvörðun háskólaráðs HÍ er í senn fáránleg og fyrirséð. Það á að efla námsbraut í íþrótta- og heilsufræði á Laugarvatni í stað þess að gera námið umkomulaust í höfuðborginni.
Er líf þess virði að því sé lifað?
Grein sem ég ritaði í Morgunblaðið. Er eðlilegt að meta réttinn til lífs út frá kostnaði og geta einstaklingar með downs fengið líffæri þegar á þarf að halda?
Það er mannbætandi að eiga vin með Downs
Einstaklega góður pistill sem Margrét Kr. Sigurðardóttir blaðamaður á Morgunblaðinu ritar í framhaldi af umfjöllun blaðsins um fósturskimun og Downs.
Sveitarstjórn á móti áfengisfrumvarpi
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps tók fyrir beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um verslun með áfengi og tóbak (smásala áfengis). Áttu sér stað nokkrar umræður um frumvarpið í sveitarstjórn og voru niðurstöður þeirrar umræðu að allir fulltrúar í sveitarstjórn voru því sammála að "leggjast alfarið gegn því að frumvarpið verði að ...
Einstaklingar með Downs metnir til fjár!
Morgunblaðið hefur unnið einstaka fréttaskýringu um fósturskimun sem hefur verið í blaðinu síðustu daga. Þessi umfjöllun er löngu tímabær og mjög þörf, en um þessi mál hefur í áratugi verið þagað og þegar reynt hefur verið að vekja á þeim athygli hefur því verið mætt með þögn. Það eru að koma fram nýjar upplýsingar sem eru ekki ...