Það hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum í umræðu um eineltismál að samfélagsmiðlar eru óspart nýttir þegar verið er að leggja einstakling í einelti. Varnarleysi þolanda er nánast algjört þegar kemur að þessari tegund eineltis. Það er til fyrirmyndar verkefni það sem Barnaheill og Ríkislögreglustjóri reka í sameiningu en það er Ábendingalína. Í gegnum sérstakan hnapp er hægt ...
Sameinuð Árnessýsla
Frumkvæði sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps er varðar sameiningu sveitarfélaga í Árnessýlu. Vonandi ber okkur sem fyrst gæfa til að sameina öll sveitarfélög í Árnessýslu í eitt. Grein sem ég ritað í Dagskránna.
Einelti er ofbeldi
Einelti er ein birtingarmynd ofbeldis og ofbeldi á aldrei að þola. Andlegt ofbeldi, líkmamlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi er það ömurlegast sem nokkur manneskja getur beitt aðra manneskju og hefur áhrif á þolanda alla ævi. Þegar einstaklingur er beittur kynferðisofbeldi þá erum við (næstum því) hætt að tala um að þolandi hafi nú boðið upp á þetta ...
Metnaðarlaus einkavæðing
Það kemur stöðugt betur í ljós hversu metnaðarlaus ákvörðun það var hjá Háskóla Íslands að leggja af nám á Laugarvatni. Við eigum að horfa á tækifæri í stað þess að gefast upp fyrir okkur sjálfum! Grein sem ég ritaði í Suðra.