Það sem skiptir máli fyrir þessar kosningar er margt. Þessa daganna er verið að lofa og flest er það eitthvað sem við getum öll verið sammála um að er þarft. Það sem er þó grundvöllur þess að við getum byggt upp okkar samfélag af metnaði er að við greiðum niður skuldir. Blaðamaður Fréttablaðsins hafði samband og ...
Eru söfnin á Eyrarbakka vannýtt auðlynd?
Grein sem ég ritaði í Dagskránna, fréttablað Suðurlands. Mikil fjölgun ferðamanna síðustu misseri hefur gefið okkur íslendingum ótrúleg tækifæri og breytt samfélagi okkar. Þessum breytingum eigum við að fagna og tækifærin eiga að hvetja okkur til velta fyrir okkur nýjum möguleikum sem opnast við breyttar forsendur. Byggðasafn Árnesinga sinnir mikilvægu og merku starfi á Eyrarbakka, rekur safn ...