Við erum að eyða fóstrum vegna viðhorfa

Pistill á mbl - Smartland Mörtu Maríu ____________________________________________________________ Árið er 2014 og móðir á von á barni.  Móðirin kemst að því að barnið er með Downs heilkenni.  Hún verður hrædd.  Það vakna spurningar.  Það er eins og það séu allir tilbúnir til að stíga fram og tala um allt það sem getur mögulega farið úrskeiðis og verið ...

7% í hagnað

Grein rituð í Morgunblaðið. ___________________________________________ Á sama tíma og umræða á Íslandi er föst í því hvort einkarekin heilbrigðisþjónusta megi skila hagnaði eru nágrannaþjóðir okkar á öðrum stað. Fjöldi sjálfstæðra rekstraraðila, sjálfseignastofnanna og hagnaðardrifnna fyrirtækja hefur aukist mjög síðustu ár í Svíþjóð, þ.e. aðilar sem veita m.a. öldruðum og fólki með fötlun þjónustu. Þessir aðilar geta tekið út úr ...