Grein rituð í Morgunblaðið ________________________________________________________ Það er jafnrétti á Íslandi og við höfum góða samvisku. Það er kvenna að sækja fram ef þær vilja vera í forystu og ef það eru ekki konur í forystu, þá er það ekki vandamál karla heldur kvenna. Konur hópa sig saman, byggja upp tengslanet, halda fundi og ráðstefnur sem aðalega konur ...
Úti að aka eða inni að vinna
Að afloknum kosningum eru fastar í huga mér myndir af leiðtogum og oddvitum stjórnmálaflokka í bland við hefðbundna "frasa" hægri-, mið- og vinstrimanna. Myndir af núverandi og tilvonandi þingmönnum að heimsækja alþýðu okkar lands, brosandi, hlæjandi og faðmandi hvern þann sem á vegi þeirra varð. Þeir samskiptamiðlar sem ég nýti mér voru yfirteknir af boðskap ...