Grein rituð í Suðra, héraðsfréttablað; --------------- Hamingjusamur einstaklingur sem nýtur á einlægan hátt hamingju er lánsamur einstaklingur. Það er svo merkilegt með hamingjuna, hún er svolítið eins og ástin, þegar hún nær í gegn á sinn einlæga hátt að þá tekur hún eiginlega af manni öll völd. Maður fer að hegða sér öðruvísi og að gera aðra hluti. Það ...
Alþjóðadagur einstaklinga með Downs
Þann 21.3 er alþjóðadagur einstaklinga með Downs heilkenni og því ber að fagna. Til að vekja athygli á deginum förum við í mislita og ósamstæða sokka og fögnum fjölbreytileikanum. Í tilefni dagsins er gert myndband, sem er vel þess virði að horfa á ---- ef það er eitthvað sem vantar í þessa veröld okkar, þá eru það ...
Hellisheiði ekki lengur hluti af þjóðvegi 1?
Grein rituð í Morgunblaðið; --------------------------------------------------- Eftir nokkur ár verður staðan í samgöngumálum Sunnlendinga vonandi mjög breytt. Þjóðvegur 1 frá Reykjavík á Selfoss verður um Þrengsli, sem þá verður búið að tvöfalda. Hellisheiði er í 374 metra hæð yfir sjávarmáli, en Þrengslin aðeins í 288 metra hæð yfir sjávarmáli, munurinn er 86 metrar. Sé vilji til þess að halda ...
Óþolandi lífshætta við Kerið í Grímsnesi.
Uppbygging þjónustu við náttúruperlur er til fyrimyndar og það er ánægjulegt að sjá hversu mikið af ferðamönnum stoppar til að njóta fegurðar Kersins í Grímsnesi og greiða fyrir það hóflegt gjald. Það er jafn óþolandi að horfa upp á það skelfilega ástand sem er á umferð að, frá og við Kerið. Núverandi aðkoma að Kerinu er ...