Charles de Gaulle er talinn einn merkasti maður Frakklands. Neitaði að gefast upp fyrir Hitler, leiddi andspyrnu Frakka í síðari heimstyrjöldinni og leiðtogi útlagastjórnarinnar. Var falið að endurskrifa stjórnarskrá Frakklands. Forseti Frakklands í áratug. Charles De Gaulle De Gaulle átti þrjú börn og þótti fjölskyldufaðrinn frekar fámáll og sinnulaus gagnvart fjölskyldu sinni. En allt var öðruvísi ...