Að fjárfesta í fortíð eða framtíð

Það vekur athygli þegar opinber stofnun auglýsir eftir tæpum tíu þúsund fermetrum miðsvæðis í Reykjavík fyrir skrifstofur og ætlar sér að  gera leigusamning til 30 ára. Maður spyr sig, er hér horft til hefða fortíðar eða tækifæra framtíðar? Skatturinn er sá aðili sem er að leita að húsnæði og telur farsælast að koma öllu sínu starfsfólki ...

Að koma heim í stutt frí

Grein rituð í Dagskránna. Það er búið að helluleggja og ganga virkilega fallega frá gangstéttinni í þorpinu mínu. Ég held að það séu óvenju margir sem eru í út í garði að rækta matjurtir. Það er víða verið að bæta og breyta. Það er verið að byggja ný hús og nýjar íbúðir í liltu þorpi þar ...