Samtal við Andra Davíð Pétursson

Mætti í spjall í þáttinn Happy Hour sem The Viceman, Andri Davíð Pétursson stjórnar. Áttum virkilega skemmtilegt spjall um nýsköpun, mat, drykk, broddmjólk og allt mögulegt. https://podcasts.apple.com/us/podcast/happy-hour/id1488457662?i=1000507284118

Frelsi og val

Grein rituð í Dagskránna. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg verður með prófkjör n.k. laugardag þann 19. mars. Það eru 18 frambærilegir einstaklingar sem boðið hafa fram krafta sína í prófkjörinu. Sjálfstæðismenn vilja að íbúar hafi val. Að hafa val er mikilvægt. Að hafa fjölbreytta valkost er mikilvægt hverju samfélagi. Með því að nýta ...

Fyrirsjáanleiki og framtíðarsýn í menntamálum

Grein rituð í Dagskránna. Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSU) var stofnaður árið 1981. Það má vafalaust búa til dálk í Excel sem kemst að þeirri niðurstöðu að skólinn sé ekki hagkvæm rekstrareining. Við vitum þó vel að skólinn og allt sem hann leggur til er ómetanlegt. Án hans viljum við ekki byggja okkar samfélag. Við viljum efla hann og styrkja ...

Fyrirsjáanleiki

Við þurfum fyrirsjáanleika. Þegar hann skortir kemur óöryggi. Ákvarðanir sem teknar eru af góðum vilja verða rangar, uppbygging verður án samhengis, verður dýrari og tækifæri tapast. Við þurfum öll fyrirsjáanleika í leik og starfi. Íbúar á Eyrarbakka og Stokkseyri þurfa fyrirsjáanleika varðandi uppbyggingu á skóla. Foreldrar, nemendur, kennarar og starfsfólk ...