Kótelettan

Samfélag okkar verður aldrei betra en þeir einstaklingar sem mynda það. Við þurfum hvert á öðru að halda, við þurfum á kraftmiklu hugsjónafólki að halda, við þurfum fólk sem er tilbúið að draga vagninn, fólk sem skapar jarðveg tækifæra og fólk sem framkvæmir.  Það eru ekki margir sem geta „hakað við“ flest af því sem að ...

Það þarf ekki að fara að lögum þegar fatlað fólk á í hlut

Grein rituð í Morgunblaðið vegna þeirrar óásættanlegu stöðu sem var uppi og hefur árum saman verið uppi þegar kemur að námi fatlaðs fólks í framhaldsskóla. --------------------------------------------------------------------- Fram kom í frétt í Morgunblaðinu nýlega að Dagbjarti Sigurði Ólafssyni nýútskrifuðum nemanda úr 10 bekk í Klettaskóla sé neitað um skólavist í framhaldsskóla. Í sömu frétt kemur einnig fram að ...