Það er fátt dýrmætara en að sjá einstakling vaxa, læra og þroskast — að fá tækifæri til að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Þeir sem sóttu málþingið Hvað um okkur?, sem haldið var 11. apríl síðastliðinn af einstaklingum með þroskahömlun í diplómanámi við Háskóla Íslands, í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp fengu tækifæri til að hlusta ...