Framtíðarhúsnæði BES á Eyrarbakka

Grein rituð í Dagskránna, þar sem velt er upp hugmynd er varðar framtíðarlausn á húsnæðismálum Barnaskólans á Eyrarbakka.  Það er mikilvægt að horfa á möguleika og tækifæri.    Þetta er einn möguleiki. ------------------------------- Eitt mikilvægasta verkefni fræðsluyfirvalda í Árborg er að leysa þann vanda sem upp er kominn í húsnæðismálum BES á Eyrarbakka.  Fyrir liggur úttekt Eflu ...

Árborg, breytingar í þágu hvers?

Lögð hefur verið fram tillaga um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Árborgar. Megin breytingin er að bæjarfulltrúum verður fjölgað um tvo, það er úr níu í ellefu. Mun breytingin ef samþykkt, taka gildi við næstu sveitarstjórnarkosningar, þ.e. í vor. Þessi breyting er vegna lagaskyldu og á grundvelli íbúafjölda sveitarfélagsins, það er íbúafjöldi ...

1.6 milljarða framkvæmd í Árborg

Grein rituð í Dagskránna. Fyrir rúmum áratug voru uppi verulegar áhyggjur af framtíð Litla Hrauns. Fangelsið er einn stærsti vinnustaðurinn í Árborg og hefur starfsemin mikil margfeldisáhrif inn í nærsamfélagið. Bygging á nýju fangelsi á Hólmsheiði kallaði á þeim tíma fram spurningar og áhyggjur. Athyglin hefur ekki verið á Litla Hrauni síðustu ár. Breytingar hafa verið umtalsverðar í ...

Jónsmessan – ræða á Eyrarbakka

Við höfum öll eitthvað fram að færa, styrkleikar okkar og veikleikar eru sem betur fer mismunandi.   Í 10 manna bekk eru ólíkir einstaklingar sem eiga í raun það eitt sameiginlegt að búa á sama svæði og að vera jafn gamlir.   Í þorpinu okkar hér á Eyrarbakka búa tæplega 600 manns sem eiga einn hlut sameiginlegan. ...

Vöxtur Selfoss eða uppbygging Árborgar

Það er eðlilega forsíðufrétt að nærri 9 þúsund aðilar sæki um 52 lóðir á Selfossi.  Í fréttinni segir að gert sé ráð fyrir að íbúum fjölgi um 7% á þessu ári og að áfram verði vöxtur.  Þúsundir nýrra íbúa munu flytja á Selfoss á næstunni. Nýr skóli verður opnaður í haust í Bjarkarlandi í bráðabirgðahúsnæði ...

Vatnsklasi

Hugleiðing rituð í Dagskránna, fréttablað Suðurlands. ------------------------- Aðgangur okkar að hreinu vatni á Íslandi er svo góður að við gleymum því hversu lánsöm við erum og hversu mikils virði allt þetta hreina og góða vatn er.    Við tölum oft um hversu mikils virði, sjávarútvegurinn er okkur, ferðaþjónustan og hin magnaða náttúra landsins, en við tölum minna um ...

Hlaðvarp; Happy Hour með Viceman

Átti skemmtilegt samtal við Andra Davíð sem er með hlaðvarpsþættina Happy Hour með the Viceman. Virkilega skemmtilegt samtal þar sem við fórum yfir víðan völl.  Lífræn ræktun, vín, veitingastaðir, plasmengun, wrestling, nám, broddmjólk, kvikmyndhátíð og fleira og fleira.   https://open.spotify.com/episode/6kCkhElNkkA3Tb9yuNAskB?si=WYewVn5bT-KQYyJ10hOlTg