Það var skynsöm ákvörðun bæjarstjórnar Árborgar að staldra við og láta gera úttekt á rekstri og stjórnsýslu sveitarfélagsins. Það sést glöggt á lestri skýrslunnar að vandað var til verka. Á borðinu eru 132 tillögur sem geta gert þjónustuna betri og reksturinn hagkvæmari. Meðal atriða er að hvatt er til rafrænnar stjórnsýslu og bent á mikilvægi staðsetningar ...
Menningarhús eða salur?
http://www.dfs.is/2018/11/16/menningarhus-eda-salur/ Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal fyrir Sunnlendinga. Að þingmennirnir tilgreini það sérstaklega að menningarhús Sunnlendinga skuli vera frágangur á ófullgerðum 36 ára gömlum sal í miðju hóteli, þar sem sé hallandi gólf, gryfja fyrir hljómsveit og ...
Misvísandi upplýsingar Landsspítala
Gott viðtal í Fréttablaðinu við mæðgur frá USA og dóttir sem er með Downs heilkenni. Ótrúlegt að það skuli vera gjá milli orða starfsfólks Landsspítala og tölulegra upplýsinga sem sami spítali leggur fram! Samkvæmt upplýsingum heilbrigðisráðherra þá var þeim fóstrum sem voru greind með Downs heilkenni árin 2007 til 2012 öllum eytt. Samkvæmt skrám Landsspítala fyrir árin ...
Börn í útrýmingarhættu
Kanadísku Downs samtökin hafa hafið alþjóðlega herferð til að fá einstaklinga með Downs heilkenni skráða í útrýmingarhættu á hinn Rauða lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna sem er hinn opinberi og alþjóðlegi listi yfir tegundir í útrýmingarhættu. Það er í senn athyglisvert og dapurt að í fjölda landa eru nauðsynleg skilyrði þess að vera í útrýmingarhættu uppfyllt, þegar þau ...
Stóra ástin í lífinu
Charles de Gaulle er talinn einn merkasti maður Frakklands. Neitaði að gefast upp fyrir Hitler, leiddi andspyrnu Frakka í síðari heimstyrjöldinni og leiðtogi útlagastjórnarinnar. Var falið að endurskrifa stjórnarskrá Frakklands. Forseti Frakklands í áratug. Charles De Gaulle De Gaulle átti þrjú börn og þótti fjölskyldufaðrinn frekar fámáll og sinnulaus gagnvart fjölskyldu sinni. En allt var öðruvísi ...
Að vera í takt við samfélagið
Grein rituð í Dagskránna, fréttablað Suðurlands ------------------------------------ Fyrir rétt um 12 árum stóð til að byggja 20 þúsund fermetra verslunarmiðstöð rétt utan við Selfoss við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnbrautar. Þá var ýmsum brugðið og miklar áhyggjur voru af því að það myndi gera út af við verslun á Selfossi. Margir mótmæltu og voru ósáttir við fyrirhugaða framkvæmd ...
Íslensk skyr, íslenskt og í eigu íslendinga
Er búinn að vera duglegur að fá mér Siggi´s skyr hér í California, enda ekki annað hægt, skyrið til á öllum betri stöðum s.s. Starbucks, Whole Foods, etc. Einstaklega góð vara, vel markaðssett og í fallegum umbúðum. Það er tvennt sem vel er dregið fram, þ.e. SKYR & ÍSLAND. Vörunni er meira að segja dreyft ...
Það sem ég lærði sem sveitarstjórnarmaður
Ég er þakklátur fyrir það tækifæri sem ég fékk með því að vera kjörinn í sveitarstjórn. Margt gott hefur lærst á þessum árum og skilningur á verkefnum samfélagsins er meiri og betri en áður. Hef oft velt því fyrir mér hvað ég hefði viljað sjá með öðrum hætti og hverju ég tel mikilvægt að breyta. Það þarf ...
Skortur á hamingju
Grein rituð í Suðra, héraðsfréttablað; --------------- Hamingjusamur einstaklingur sem nýtur á einlægan hátt hamingju er lánsamur einstaklingur. Það er svo merkilegt með hamingjuna, hún er svolítið eins og ástin, þegar hún nær í gegn á sinn einlæga hátt að þá tekur hún eiginlega af manni öll völd. Maður fer að hegða sér öðruvísi og að gera aðra hluti. Það ...
Alþjóðadagur einstaklinga með Downs
Þann 21.3 er alþjóðadagur einstaklinga með Downs heilkenni og því ber að fagna. Til að vekja athygli á deginum förum við í mislita og ósamstæða sokka og fögnum fjölbreytileikanum. Í tilefni dagsins er gert myndband, sem er vel þess virði að horfa á ---- ef það er eitthvað sem vantar í þessa veröld okkar, þá eru það ...