Þriðjudaginn 5. júlí s.l. urðu Sólheimar 92 ára og því ber að fagna. Sólheimar eiga sér einstaka og merka sögu enda þekkir nánast hvert og eitt okkar til staðarins og veit af hinu merka samfélagi sem þar er. Sólheimar eru ekki minna þekktur staður erlendis og auðvelt að færa fyrir því sterk rök ...
Alþjóðadagur einstaklinga með Downs
Þann 21.3 er alþjóðadagur einstaklinga með Downs heilkenni og því ber að fagna. Til að vekja athygli á deginum förum við í mislita og ósamstæða sokka og fögnum fjölbreytileikanum. Í tilefni dagsins er gert myndband, sem er vel þess virði að horfa á ---- ef það er eitthvað sem vantar í þessa veröld okkar, þá eru það ...
Við erum að eyða fóstrum vegna viðhorfa
Pistill á mbl - Smartland Mörtu Maríu ____________________________________________________________ Árið er 2014 og móðir á von á barni. Móðirin kemst að því að barnið er með Downs heilkenni. Hún verður hrædd. Það vakna spurningar. Það er eins og það séu allir tilbúnir til að stíga fram og tala um allt það sem getur mögulega farið úrskeiðis og verið ...
7% í hagnað
Grein rituð í Morgunblaðið. ___________________________________________ Á sama tíma og umræða á Íslandi er föst í því hvort einkarekin heilbrigðisþjónusta megi skila hagnaði eru nágrannaþjóðir okkar á öðrum stað. Fjöldi sjálfstæðra rekstraraðila, sjálfseignastofnanna og hagnaðardrifnna fyrirtækja hefur aukist mjög síðustu ár í Svíþjóð, þ.e. aðilar sem veita m.a. öldruðum og fólki með fötlun þjónustu. Þessir aðilar geta tekið út úr ...
Þetta skiptir máli
Einstaklingurinn á ávallt að vera ofar takmörkunum sínum. Því er fólk ekki fatlað, en það getur verið með fötlun. Einstaklingur er ekki þroskaskertur, en einstaklingur getur verið með þroskaskerðingu. Það skiptir máli hvernig við tölum um hvort annað og við hvert annað. Þessi grein mín var að birtast í nýjasta tölublaði Tímarits Þroskahjálpar.
Ekki tapa gleðinni
Held að það sé aðeins eitt sem er mikilvægara en að vera glaður og það er að gleðja aðra. Við þurfum á gleði að halda, sem einstaklingur, sem samfélag, vinnustaður og sem þjóð. Gleðitilfinningin er góð og það er gott að finna til gleði. Merkilegt er þegar við sjáum ofsjónum yfir gleði annara, það er eins og ...
Rétturinn til að vera ég
Grein sem ég ritaði í Suðra, Héraðsfréttablað. _______________________ Orð geta allt, þau byggja upp og þau brjóta niður. Orð geta sett af stað styrjöld og komið á friði. Orð hafa þann góða eiginleika að þegar við notum þau í samskiptum og lýsingum að þá erum við erum umfram annað að lýsa okkur sjálfum. Við erum að lýsa siðferði ...
Einelti á netinu
Það hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum í umræðu um eineltismál að samfélagsmiðlar eru óspart nýttir þegar verið er að leggja einstakling í einelti. Varnarleysi þolanda er nánast algjört þegar kemur að þessari tegund eineltis. Það er til fyrirmyndar verkefni það sem Barnaheill og Ríkislögreglustjóri reka í sameiningu en það er Ábendingalína. Í gegnum sérstakan hnapp er hægt ...
Einelti er ofbeldi
Einelti er ein birtingarmynd ofbeldis og ofbeldi á aldrei að þola. Andlegt ofbeldi, líkmamlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi er það ömurlegast sem nokkur manneskja getur beitt aðra manneskju og hefur áhrif á þolanda alla ævi. Þegar einstaklingur er beittur kynferðisofbeldi þá erum við (næstum því) hætt að tala um að þolandi hafi nú boðið upp á þetta ...
Sameining sveitarfélaga, skoðun sveitarstjórnarmanna
Fréttamiðillinn Pressan/Eyjan fjallar um samtöl sem Héraðsfréttablaðið Suðri átti við sveitarstjórnarmenn. Það er samhljómur meðal sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi - í framtíðinni verður Árnessýsla eitt sveitarfélag. Mín skoðun er að því fyrr sem við tökum það skref því farsælla fyrir íbúa Árnessýslu.