Í dag mánudaginn 21 mars er alþjóðadagur Downs heilkennis. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn enda vísar hún til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning, það er 3 eintök eru af litning 21 = 21.03. Deginum hefur verið fagnað frá árinu 2011 en þá lýstu Sameinuðu þjóðirnar því ...
Er líf þess virði að því sé lifað?
Grein sem ég ritaði í Morgunblaðið. Er eðlilegt að meta réttinn til lífs út frá kostnaði og geta einstaklingar með downs fengið líffæri þegar á þarf að halda?
Einstaklingar með Downs metnir til fjár!
Morgunblaðið hefur unnið einstaka fréttaskýringu um fósturskimun sem hefur verið í blaðinu síðustu daga. Þessi umfjöllun er löngu tímabær og mjög þörf, en um þessi mál hefur í áratugi verið þagað og þegar reynt hefur verið að vekja á þeim athygli hefur því verið mætt með þögn. Það eru að koma fram nýjar upplýsingar sem eru ekki ...
Stærsta hagsmunamál íbúa Árnessýslu er sameining
Suðri fréttablað óskaði eftir skoðun minni og nokkra annara sveitarstjórnarmanna á sameiningu. Mín skoðun er; Að Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Árborg og Ölfuss sameinist er markmið sem við eigum að setja okkur. Þessi sveitarfélög eru að vinna sameiginlega að fjölda verkefna, en með sameiningu væri hægt að gera hlutina mun markvissar og ...
Er NPA eitthvað merkilegra en önnur úrræði?
Grein sem ég ritaði í morgunblaðið. Fatlað fólk á eins og annað fólk að hafa val og frelsi.
Bótaþegi eða launþegi
Einstaklingur með fötlun fær bætur úr ríkissjóði vegna þess að hann er sökum fötlunar sinnar ófær um að afla sér tekna. Bætur eru lágar og það er eins og það sé helsta markið "kerfisins" að tryggja það að enginn hafi það of gott. Þannig að betra er að tryggja að sem flestir hafi það jafn slæmt ...
Að eiga sér fyrirmynd
Fyrir 30 árum gekk Reynir Pétur hringinn í kringum Ísland og var tilgangur göngunnar að safna fé þannig að hægt yrði að byggja íþróttaleikhús á Sólheimum. Íslandsgangan varð þó mjög fljótt miklu meira en fjársöfnun. Fram á sjónarsviðið hafði stigið heilsteyptur, einlægur og sjarmerandi einstaklingur sem náði að heilla þjóðina á þann hátt sem ekki hafði verið ...
Downs heilkenni – frábær mynd
Það er hægt að fara svo margar ólíkar leiðir að því að kynna fyrir fólki Downs heilkenni. Það skiptir einnig svo miklu máli hvernig það er gert, því fyrst og síðast er fólk - fólk. Í þessari stuttu mynd er fylgst með þremur einstaklingum sem eru með Downs heilkenni, rætt við þau og vini þeirra. Þeim 13 mínútum ...
Umfjöllun um kynferðisbrot
Nýlega voru fluttar fréttir af kynferðisbroti sem ítrekað var tengt Sólheimum. DV opnar málið og aðrir fjölmiðlar (MBL, visir & RUV) fylgja í kjölfarið. Margt er sagt; "Lögreglan er með til rannsóknar kynferðisbrot gegn fatlaðri konu á Sólheimum" "meint kynferðisbrot gegn vistmanni á Sólheimum" "lögregla staðfestir að vistmaður á Sólheimum eigi í hlut og að meintur gerandi sé ...
Opið bréf til alþingismanna
Opið bréf til alþingismanna Í dag þann 21.3. er alþjóðadagur Downs heilkennis. Sameinuðu þjóðirnar lýstu því yfir árið 2012 að dagurinn hefði það að markmiði að auka skilning á Downs heilkenninu og minnka aðgreiningu þeirra einstaklinga sem eru með Downs. Það er ekki tilviljun að 21. mars skyldi valinn. Downs heilkennið er orsakað af auka litning í ...