Að mínu mati eiga þingmenn Suðurlands að fela menntamálaráðherra að leita leiða til að efla háskólanám á Suðurlandi.
Það á að efla háskólanám á Suðurlandi ekki eyðileggja
Grein sem ég ritaði í hið nýja Héraðsfréttablað Suðra. Það er nauðsynlegt að standa vörð um háskólanámið á Laugarvatni og að efla háskólamenntun á Suðurlandi.
Er NPA eitthvað merkilegra en önnur úrræði?
Grein sem ég ritaði í morgunblaðið. Fatlað fólk á eins og annað fólk að hafa val og frelsi.
Slys á erlendum ferðamönnum
Grein sem ég ritaði í Sunnlenska fréttablaðið. Það verður að hugsa fram í tímann og styrkja innviði samfélagsins.
Bótaþegi eða launþegi
Einstaklingur með fötlun fær bætur úr ríkissjóði vegna þess að hann er sökum fötlunar sinnar ófær um að afla sér tekna. Bætur eru lágar og það er eins og það sé helsta markið "kerfisins" að tryggja það að enginn hafi það of gott. Þannig að betra er að tryggja að sem flestir hafi það jafn slæmt ...
Háskólanám á Suðurlandi, grein í Dagskránni
Ritaði grein í Dagskránna þar sem ég fjallaði um skýrslu sem gerð var fyrir rektor Háskóla Íslands um framtíð kennslu í íþróttafræðum á Laugarvatni. Við eigum að hafa metnað og byggja upp öflugt háskólanám á Suðurlandi.
Háskólanám á Suðurlandi – uppgjöf HÍ?
Nýverið var lögð fram skýrsla til rektors Háskóla Íslands er heitir; "Sóknarfæri í námi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands". Skýrsla þessi fjallar um fyrirkomulag og staðsetningu náms í íþrótta- og heilsufræði sem staðsett er á Laugarvatni. Nefndin leggur fram 4 tillögur; Grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt til Reykjavíkur og skipulagt í samstarfi við ...
Ný heimasíða – aðgengilegar upplýsingar.
Heimasíða Grímsnes- og Grafningshrepps www.gogg.is hefur verið endurnýjuð á einstaklega skýran og glæsilegan hátt. Þetta er mjög vel heppnuð framkvæmd, sem á eftir að nýtast virkilega vel. Aðgengi að upplýsingum er mun betra en verið hefur auk þess sem íbúagátt gefur okkur íbúum aðgengi sem við höfum ekki áður haft í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Síðan gefur okkur auk þess ...
Ég skil ekki fyrirkomulag innritunar á flugvöllum
Mér þykja breytingar á Keflavíkurflugvelli mjög vel lukkaðar, en sakna þess helst að geta ekki fengið kaffi hjá Kaffitár þegar ég á leið um Keflavíkurflugvöll. Þó að það séu rök fyrir útboðum og arðsemi, þá má ekki gleyma því að það er og verður styrkur vallarins að framboð vara og veitinga enduspegli það að við erum ...
Sunnlenska – umfjöllun um pistil er varðar strætó
Sunnlenska fréttablaðið fjallar í blaði sínu þann 3 september s.l. um pistil er ég kalla; Strætó - hættulegur ferðamáti. Einnig kalla þeir þar eftir viðbrögðum Jóhannesar Rúnarssonar framkvæmdastjóra Strætó. Umfjöllun Sunnlenska má sjá hér;