Grein sem ég ritaði í Morgunblaðið, þar sem ég velti fyrir mér Jafnrétti. ____________________________________________________ Fyrir mér er jafnrétti, jafn réttur allra einstaklinga. Ég hef að undanförnu velt því fyrir mér hvort að ég hafi misskilið hugtakið "jafnrétti". Sveitarfélög eru samkvæmt lögum skyldug til að gera jafnréttisáætlun til fjögurra ára. Sem sveitarstjórnarmaður vann ég að því að gera slíka áætlun ...
Kynbundið kynningarefni um kynferðisofbeldi
Það á að gera allt sem hægt er til að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og sérstaklega þarf að horfa til fólks með fötlun. Það að kyngreina kynningarefni um kynferðisofbeldi er óeðlilegt. Það á að vinna gegn kynferðisofbeldi óháð því hvort að þolendur eru karl eða kona. Kynferðisofbeldi er kynferðisofbeldi og að ráðuneyti jafnréttismála láti útbúa kynningarefni sem í raun ...
Frétt Suðra; Óvissa um framtíð háskólanáms á Laugarvatni
Að mínu mati eiga þingmenn Suðurlands að fela menntamálaráðherra að leita leiða til að efla háskólanám á Suðurlandi.
Það á að efla háskólanám á Suðurlandi ekki eyðileggja
Grein sem ég ritaði í hið nýja Héraðsfréttablað Suðra. Það er nauðsynlegt að standa vörð um háskólanámið á Laugarvatni og að efla háskólamenntun á Suðurlandi.
Er NPA eitthvað merkilegra en önnur úrræði?
Grein sem ég ritaði í morgunblaðið. Fatlað fólk á eins og annað fólk að hafa val og frelsi.
Slys á erlendum ferðamönnum
Grein sem ég ritaði í Sunnlenska fréttablaðið. Það verður að hugsa fram í tímann og styrkja innviði samfélagsins.
Bótaþegi eða launþegi
Einstaklingur með fötlun fær bætur úr ríkissjóði vegna þess að hann er sökum fötlunar sinnar ófær um að afla sér tekna. Bætur eru lágar og það er eins og það sé helsta markið "kerfisins" að tryggja það að enginn hafi það of gott. Þannig að betra er að tryggja að sem flestir hafi það jafn slæmt ...
Háskólanám á Suðurlandi, grein í Dagskránni
Ritaði grein í Dagskránna þar sem ég fjallaði um skýrslu sem gerð var fyrir rektor Háskóla Íslands um framtíð kennslu í íþróttafræðum á Laugarvatni. Við eigum að hafa metnað og byggja upp öflugt háskólanám á Suðurlandi.
Háskólanám á Suðurlandi – uppgjöf HÍ?
Nýverið var lögð fram skýrsla til rektors Háskóla Íslands er heitir; "Sóknarfæri í námi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands". Skýrsla þessi fjallar um fyrirkomulag og staðsetningu náms í íþrótta- og heilsufræði sem staðsett er á Laugarvatni. Nefndin leggur fram 4 tillögur; Grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt til Reykjavíkur og skipulagt í samstarfi við ...
Ný heimasíða – aðgengilegar upplýsingar.
Heimasíða Grímsnes- og Grafningshrepps www.gogg.is hefur verið endurnýjuð á einstaklega skýran og glæsilegan hátt. Þetta er mjög vel heppnuð framkvæmd, sem á eftir að nýtast virkilega vel. Aðgengi að upplýsingum er mun betra en verið hefur auk þess sem íbúagátt gefur okkur íbúum aðgengi sem við höfum ekki áður haft í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Síðan gefur okkur auk þess ...