Háskólanám á Suðurlandi – uppgjöf HÍ?

Nýverið var lögð fram skýrsla til rektors Háskóla Íslands er heitir; "Sóknarfæri í námi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands".  Skýrsla þessi fjallar um fyrirkomulag og staðsetningu náms í íþrótta- og heilsufræði sem staðsett er á Laugarvatni. Nefndin leggur fram 4 tillögur; Grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt til Reykjavíkur og skipulagt í samstarfi við ...

Ný heimasíða – aðgengilegar upplýsingar.

Heimasíða Grímsnes- og Grafningshrepps www.gogg.is hefur verið endurnýjuð á einstaklega skýran og glæsilegan hátt. Þetta er mjög vel heppnuð framkvæmd, sem á eftir að nýtast virkilega vel. Aðgengi að upplýsingum er mun betra en verið hefur auk þess sem íbúagátt gefur okkur íbúum aðgengi sem við höfum ekki áður haft í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Síðan gefur okkur auk þess ...

Ég skil ekki fyrirkomulag innritunar á flugvöllum

Mér þykja breytingar á Keflavíkurflugvelli mjög vel lukkaðar, en sakna þess helst að geta ekki fengið kaffi hjá Kaffitár þegar ég á leið um Keflavíkurflugvöll. Þó að það séu rök fyrir útboðum og arðsemi, þá má ekki gleyma því að það er og verður styrkur vallarins að framboð vara og veitinga enduspegli það að við erum ...