Skortur á hamingju

Grein rituð í Suðra, héraðsfréttablað; --------------- Hamingjusamur einstaklingur sem nýtur á einlægan hátt hamingju er lánsamur einstaklingur. Það er svo merkilegt með hamingjuna, hún er svolítið eins og ástin, þegar hún nær í gegn á sinn einlæga hátt að þá tekur hún eiginlega af manni öll völd.  Maður fer að hegða sér öðruvísi og að gera aðra hluti. Það ...

Hellisheiði ekki lengur hluti af þjóðvegi 1?

Grein rituð í Morgunblaðið; --------------------------------------------------- Eftir nokkur ár verður staðan í samgöngumálum Sunnlendinga vonandi mjög breytt. Þjóðvegur 1 frá Reykjavík á Selfoss verður um Þrengsli, sem þá verður búið að tvöfalda.  Hellisheiði er í 374 metra hæð yfir sjávarmáli, en Þrengslin aðeins í 288 metra hæð yfir sjávarmáli, munurinn er 86 metrar.  Sé vilji til þess að halda ...

Að vera í takt við tímann og umhverfið

Grein rituð í Dagskránna; ------------------------------------------------------------------------   Það er okkur holt að taka í huganum skref aftur á bak, horfa á samfélagið og velta fyrir okkur hvað er og hvert við viljum fara. Suðurland er ólíkt Suðurnesjum, Eyrarbakki er ólíkur Selfossi, uppsveitir Árnessýslu eru ólíkar Ölfusinu.  Við eyðum því miður of oft miklum tíma, peningum og sköpum ágreining þegar við ...

Tækifæri velgengninnar

Grein rituð í Dagskránna; ------------------------------------------------------------------ Sveitarfélögin í Árnessýslu standa vel, það er gróska, það er uppbygging og það eru "allir glaðir".   Við höfum sem samfélag tvo valkosti; annars vegar að lifa í núinu og njóta þess að allt gengur vel og að vera ekkert að hreyfa of mikið við hlutunum.  Hins vegar höfum við tækifæri á ...

Karlasamfélagið sem breytist ekki

Grein rituð í Morgunblaðið ________________________________________________________ Það er jafnrétti á Íslandi og við höfum góða samvisku.  Það er kvenna að sækja fram ef þær vilja vera í forystu og ef það eru ekki konur í forystu, þá er það ekki vandamál karla heldur kvenna.  Konur hópa sig saman, byggja upp tengslanet, halda fundi og ráðstefnur sem aðalega konur ...

Úti að aka eða inni að vinna

Að afloknum kosningum eru fastar í huga mér myndir af leiðtogum og oddvitum stjórnmálaflokka í bland við hefðbundna "frasa" hægri-, mið- og vinstrimanna.  Myndir af núverandi og tilvonandi þingmönnum að heimsækja alþýðu okkar lands, brosandi, hlæjandi og faðmandi hvern þann sem á vegi þeirra varð.  Þeir samskiptamiðlar sem ég nýti mér voru yfirteknir af boðskap ...

Samgöngur

Það er ekki hægt að gera þá kröfu á eina fámennestu þjóð Evrópu og þá strjábýlustu að hún haldi úti og fjármagni samgöngukerfi sem rúmlega 2 milljónir ferðamanna nýta. Það er ekki heldur hægt að halda því fram að við viljum að landsbyggðin geti vaxið og sé góður kostur til búsetu á meðan það er ódýrar ...